Selfjall, Akrahreppi

 • Tegund:
  Eyðijörð
 • Stærð:
  400 ha
 • Fasteignamat:
  320.000
 • Brunabótamat:
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: Óskað eftir tilboðum kr

Selfjall, Akrahreppi

Til sölu er eyðijörðin Selfjall í Akrahreppi. Jörðin á land gengt Fremri-Kotum í Norðurárdal. Land jarðarinanr afmarkast af Norðurá að norðan, Borgargerði að vestan, Gullreit að austan og fjallsbrún að sunnan. Stærð jarðarinnar er um 400 ha. Merkin að austan eru girt um 600 m upp í hlíðina. Að vestan er girðing upp í gilkjaft þar sem merkin eru. Afgirt hólf eru nær ánni. Hlið eru bæði að austanog vestan. Girðingar og hlið eru í góðu ástandi.

Eigandi óskar eftir tilboðum í eignina.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks s. 453 5900